Kvenréttindafélag Íslands

Kvenréttindafélag Íslands vinnur að kvenréttindum og jafnri stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins.

Kvenréttindafélag Íslands leggur áherslu á mannréttindi og vinnur gegn hvers konar mismunun.

Samráðsvettvangur um jafnrétti

Kynjaþing

Kynjaþingið er lýðræðislegur og femínískur vettvangur fyrir almenning. Dagskrá þingsins er skipulögð af félagasamtökum og grasrótarsamtökum og hugmyndin er sú að auka samræður milli okkar sem er annt um jafnrétti í heiminum og gefa almenningi tækifæri til að kynnast því helsta sem er að gerast í femíniskri umræðu.

Kynjafræði á öllum skólastigum!

Námsefni í kynjafræði

Kvenréttindafélag Íslands hefur undanfarin ár starfað með kennurum að gerð námsefnis sem ætlað er til kennslu í kynjafræði.

Á vefsvæði félagsins er nú að finna tvenns konar námsefni, hið fyrra stafrænt námsefni ætlað til kennslu í kynjafræði á framhaldsskólastigi, og hið seinna verkefni fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla.

Barátta fyrir kynjajafnrétti á alþjóðavettvangi

Erlent samstarf

Kvenréttindafélagið hefur ávallt unnið náið með femínísku hreyfingunni á alþjóðavettvangi. Kvenfrelsi verður aðeins náð í samstarfi við þjóðir heims.

Vertu memm!

Kvenréttindafélag Íslands hefur barist fyrir jafnrétti síðan 1907. Skráðu þig í félagið og vertu memm!

Viltu bæta við mánaðarlegu framlagi til félagsins? Saman stöndum við um réttindi kvenna óháð uppruna, aldri, fötlun, búsetu, kynhneigð, kynvitund og skoðana.

Tatjana Latinovic
Tatjana Latinovicformaður
Helga Dögg Björgvinsdóttir
Helga Dögg Björgvinsdóttirvaraformaður
Ellen Calmon
Ellen Calmongjaldkeri
María Hjarðar
María Hjarðarritari
Joanna Marcinkowska
Joanna Marcinkowskaaðalstjórn
Birta Ósk Hönnudóttir
Birta Ósk Hönnudóttirvarastjórn
Stefanía Sigurðardóttir
Stefanía Sigurðardóttirvarastjórn
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttirsérlegur ráðgjafi
Kristín Ástgeirsdóttir
Kristín Ástgeirsdóttirformaður Menningar- og minningarsjóðs kvenna